Það sem verið hefur upp á teningnum í bæjarpólitíkini í Hafnarfirði upp á síðkastið hefur verið útboð kennslu við skóla í Áslandshverfi sem er hverfi sem er að biggjast upp. Talað hefur verið um að einhverjir byðu í kennsluna og rækju þó skólann gegn ákveðnum reglum ( mér finndist það allavega rökrétt) og gætu þá byggt hann upp og þróað. Mér finnst þetta góð þróunn í menntakerfinu því með þessu er hægt að fá góða kennara sem stannda sig ,ví eins og kerfið er í dag fá lélegir kennarar að leika lausum hala óafskiftalausir.Og nú þegar stór próf nálgast eins og nú þegar þrír dagar eru í samræmd lokapróf hugsa sumir : af hverju kommst kennarinn minn upp með það að sinna starfi sínu svona illa eða afhverju er afskaplega lítil endurnýjun ( ekki að gamla settið sé ekki gott en sumir að verða svolítið þreiitir ) og þróunn. Þessvegna finnst mér að ef við íslendingar ættlum að vera í stöðugri þróunn í tölvu og hugbúnaða bransanum finnst mér rökrétt að menntakerfið ætti að fygjast að.
Hugsum þó um börnin og frammtíð þjóðfélagssins og veljum þróunn í menntun.