Gerum smá samantekt um umræðuna um frjálshyggju sem hefur átt sér stað á huga.

Frjálshuggja er mannúðarstefna, þó hún telji að hinir hæfustu lifa af (einn boðberi frjálshyggjunar sagði þetta)
Frjálshyggjan er draumastefna þó landið sem hún hafi tíðkast í sem allra mest sé ónýtt (BNA)
Frjálshyggjam leifir öllum að velja og hafna, hún leyfir algert frelsi einstaklingsins. (þó hann hafi ekki efni á því).

Frjálshyggja og íhaldstefna hafa verið hugmyndafræði hinna efnuðu (sem hafa stjórnmálalegt vald í auðmagni) frá Hobbes, Smith, Benthan og til Burkes og Thatchers.
Hún hefur ekki verið hugmyndafræði mannréttinda heldur eignaréttinda. FRJÁLSHYGGJAN TELUR FÉLAGSLEGA LAGSKIPTINGU EÐLILEGA OG GÓÐA.
Hvaða er frelsi, ef ekki frelsi frá fátækt, mismunun og eymd?