Við byrjun á nýrri öld stöndu við á ákveðnum tímamótum í alþjóðamálum.
Sovétríkin eru falinn og Kínverjar vinna að kapítalissma en er allt gott í góðu lagi?
Er rétt að ráðast inn í land og brjóta allar alþjóðareglur til þess að ná í efnavopn
sem hvergi finnast. Ráðast inn í írak sem áður var stutt með penningum og
vopnum af BNA og þá voru stjórnvöld í Írak alveg jafn mikil ógnarstjórn og nú og
enginn þörf til að ráðast inn á þessum tíma. En stöðvum nú aðeins við þetta því
þótt Bandaríkinn séu með sérstaka utanríkisstefnu þá hlítur nú að vera einhver
ástæða fyrir því að eyða mörgum milljörðum í stríð sem virðist vera ástæðulaust.
En hverjir eru aðalstuðningsaðilar Rebúblikana í BNA vopnaframleiðendur og án
stríðs væru þeir nú vart starfandi. Og þegar fjármálaráðherran sagði að George
Bush tali aldrei á fundum heldur hlusti bara og allt hans orðaval sínir nú að hann
veður ekkert í vitinu. Getum við treyst honum fyrir slíkum völdum að stjórna
mesta, besta og hættulegasta her í heimi, ég held ekki. Þetta er sú stjórn sem
segist boða frið í heiminum en styður hinsvegar harðstjórnir í ýmsum löndum til
að tryggja sér olíu og auðævi. Dæmu um slík ríki er Sádi Arabía og Azerbadjan þar
sem mannréttindi eru fótum troðin en undir vermdarvæng Bandaríkjamanna hafa
þessi ríki lifað og dafnað með sitt óréttláta stjórnkerfi. Ásakanir Bandaríkjanna um
lógbrot ganga hins vegar í báðar áttir því Bandaríkjamenn brjót lög um fanga með
herstöðinni á Quantanmo flóa á Kúbu þar sem fólki er haldið inni án dóms og
laga. Hvernig getur ríki sem brýtur sjálf manréttindi ásakað aðra um slíkt hið
sama, er það réttmætt.