Oft er talað um jarðgöng eins og þau séu milli allra smábæja á landinu þegar staðreyndin er allt önnur. Jarðgöng væri hægt að gera á ýmsum stöðum þar sem raunverulega þarf á þeim að halda en Sjálfstæðisflokkurinn hefur notað þau til að kaupa kosningar, núna á að troða þriðju jarðgöngunum í kringum Ólafsfjörð og Siglufjörð þegar það eru ýmsir staðir sem þurfa á jarðgöngum að halda.

Ég veit að margir hérna halda að jarðgöng séu helsti útgjaldarliður ríkisins en ég bið þá endilega að skoða málið aðeins áður en þeir fara að tjá sig hérna.
<A href="