Í nótt varð að lögum svokallað öryrkjafrumvarp þar sem að bætur öryrkja sem að eru tekjutengdir vegna maka hafa hækkar úr 18 þús kr í 43 þús kr. Þarna er umtalsverð hækkun í gangi sem að gæti hugsanlega verið hærri.
Garðar Sverrisson formaður ÖBI hefur farið mikinn í þessu máli og talað stundum látið stór orð látinn falla og að mínu mati hefur hann ekki bætt stöðu öryrkja mikið.
Ég tel að á næstunni þegar þegar nefnd sem að er að meta almannatryggingakerfið skilar sínu ályti þá mun staða þeirra batna og ekki hægt að þakka Garðari fyrir það.
Ég tel ekki að þarna sé verið að brjóta einhverja stjórnarskrá þar sem að lögin sem að sem að voru í gildi þegar öryrkjadómurinn féll. Nú hafa verið samþykkt nýlög sem að eiga eftir að fara fyrir Hæstarétt og vona ég að það mál verði dæmt rétt með fullan Hæstarétt