Á síðustu dögum Alþingis var 10 listamönnum bætt í þann hóp listamanna sem þiggja heiðurslaun frá Alþingi. Á einu ári fær hver listamaður um 1,5 milljón frá ríkini. Ekki veit ég í heildina hvað þessi listi er langur en með þessum tíu þá er summan annsi góð til lengdar.
Ekki ætla ég að fara að dæma það hverjir eiga skilið að fá þessi heiðurslaun, en maður sem er 55-60.ára finnst mér ekki eiga skilið að fá þessi laun, þó svo að listamaðurinn hafi gert einhverja stórahluti.
Þetta er einn af þeim hlutum sem að ríkið er að eyða peningum í, og allir flokkar alþingis virðast sammála.