Jæja, þar sem Þráðurinn sem átti að vera um næstkomandi mini-mót fór út í vitleysu og óbeinar persónu árásir, þá einfaldlega læsti ég honum og bind vonir mínar við það að einhver hér inni getur skrifað upp ágætis grein sem ætti að geta drepið tíman hjá okkur og mögulega ekki dregist út í tröllaskap.

P.s. Ef einhver gæti kynnt okkur fyrir einhverju esoterísku kerfi sem honum finnst sniðugt, þá væri það ágætis efni í grein.

-Takk fyri