Það mun fara fram spilamót helgina 1. og 2. apríl í félagsmiðstöðinni Tónabæ. Spiluð verða 3 tímabil og reynt verður að endurvekja þann anda sem ríkti á Fáfnisspilamótunum.

Skráning stjórnenda er hafin. Áhugasamir gefi sig fram við Helga í Nexus eða sendi tölvupóst á Thorst1@yahoo.com.

Einnig er hægt að fara inn á spunaspil.is og gefa sig fram þar.