Við funduðum í gærkveldi saman nokkrir áhugsamir hugarar um stofnun nýs Fáfnis. Þennan kubb munum svo við “Fáfnismenn” nota til að koma á framfæri upplýsingum þegar þurfa þykir um framgang mála.

Er það von okkar að hugarar sýni þessu verkefni áhuga en þolinmæði.
(\_/)