Spunaspil Það var búinn til sjónvarpsþáttur eftir Vampire: The Masquerade og hann hét Kindred: The Embraced, líklega með því undarlegasta sem hefur komið út frá áhugamáli okkar. Þessi þáttaröð var framleidd af þeim sama og gerði Melrose Place og Beverly Hills og því fékk hann gælunafnið “Vampire 90210”. Ég sá þessa þætti aldrei en örvæntið ekki, það er hægt að kaupa alla þættina sem voru framleiddir á heimasíðu White-Wolf (ég sé fyrir mér að þið séuð farnir þangað í hópum til að missa ekki af tækifærinu :)
<A href="