Segið mér endilega eitt. Hvervegna er þetta gert með svona stuttum fyrirvara? Þetta gerir það að verkum að það er vonlaust fyrir okkur sem ekki höfum alltof mikinn tíma til undirbúnings að taka þátt, alltént sem stjórnendur.

Hefði ekki verið ráð að gefa þessu svolítið meiri tíma til að gerjast?

Ég veit allavega fyrir mitt leyti að ég hef ekki áhuga á að taka þátt í þessu með svona stuttum fyrivara, auk þess reyndar að ég er ósáttur við að mönnum sé mishátt gert undir höfði á einhverju sem er official Fáfnismót. Þar á ég við að nemendur Iðnskólans fái afslátt.

Kveðja,
Vargu
(\_/)