Ég er frekar nýr í blýant og blað RPG (hef spilað í cirka ár) og hef ég tekið eftir því að fólk er oft rosalega á móti evil karakterum. Ég veit að evil karakterar eyðileggja oft teamplay í hópum, með sín eigin áform og illan ásetning. En slíkir karakterar finnst mér vera nauðsynlegir því að ekki eru allir goody-goody. Og þeir geta oft gert hluti sem good karakter hreinlega myndi aldrei hugsa um að gera, líkt og að ræna sér fyrir útbúnaði og hreinlega bara myrða þennan óþolandi vörð.
Ég vill bara spyrja hvers vegna fólk er svona rosalega á móti þeim, Og bara oppinions on alignments í heildinna

PrOtOcoN