Free Form RPG er nokkuð sem örugglega fáir RPG spila hafa spáð í, FFRPG er tegund að RPG þar sem engar bækur né charachter spjöld eru notuð, það er auðvitað allt í lagi að nota minniblöð til að skrá hvað gerist og muna karakterinn almennilega, eina sem þarf að gera er að leggja smá baseline, semsagt hvað má og hvað má ekki, dæmi ef þetta á að gerast á miðöldum með göldrum og slíku, þá er hægt að setja stop punkt á hvað maður getur orðið öflugur galdramaður, og ef þetta á að gerast í framtíðinni út í geimnum þá er sem dæmi hægt að ákveða hvernig vopn eru leift, hvort clocking device er leift o.s.frv. Það er enginn sérstakur gamemaster, heldur deila allir með sér ábyrgðinni. eina sem þarf í skemmtilegt FFRPG er fjörugt ímyndunarafl, ein ekk of fjörugt samt. :)