fyrir þá sem hafa nánast ótakmarkaðan aðgang að netinu geta ef þeir vilja farið að Role Play´a á netinu á svokölluðu MUDdi MUD stendur fyrir multi user dungeon/dimension og eru menn búnir að forrita þetta svolítið lengi það er hægt á öllum tölvum sem hafa 14k< og er þetta helvítið gaman og ávanabindandi, til eru fullt af serverum/hostum sem sjá um þetta sá sem ég þekki heitir og skeður í discworld(terry Pratchett heiminum fræga).


Ef þið viljið prófa þetta farið þá í run skrifið Telnet
stillið LOCAL echóið í gang með set LOCAL_echo og skrifið
open discworld.imaginary.com eða clickið á connect og remote system.. og skrifið discworld.imaginary.com

sjáið hvort ykkur líkar og skrifið hvað ykkur finnst.