Þið sem voruð ekki ánægð með 4E en fóruð ekki yfir í Pathfinder sem margir telja skréf í rétta átt frá 3.5 getið þið útskýrt hvers vegna. Er það vegna galla í Pathfinder sem voru í 3.5 eða eru classarnir gallaðir í sinni nýu mynd. endilega ef þið nennið póstið um það hér er forvitinn um þetta?