Sæl öll ég er með kreppu tiltekt í kjallaranum hjá mér og mér datt í hug að það væri hugsanlega einhver annar sem hefði meiri not fyrir AD&D dótið mitt.

Ég hef ekki notað þetta svo árum skiptir og það er í góðu standi

hér er hægt að skoða það sem ég er kominn með inn til sölu :

http://kista.is/svaedi/safnarinn

Það óhætt að segja að það séu ansi góð tilboð þarna inni og von er á fleira dóti inn.

Bætt við 2. september 2009 - 21:41
Ég gerði smá vitleysu - það ætti að vera aðeins meira dót inni núna og meira á leiðinni :-)