Sael,

Eg hef ekki spilad neitt af radi sidan eg var i 10. bekk i grunnskola, en a sidan tha alveg glas af 3. ed. bokum, en keypti mer 4th ed. player's handbok + forgotten realms player's guide nylega og synist kerfid hafa farid i ahugaverdar attir eftir ad eg tok mer hle.

En mig langar semsagt ad profa aftur, helst med folki a minum aldri, th.e. i kringum tvitugt, helst forgotten realms, en eg vaeri til i nanast hvad sem er, a til ad mynda world of darkness bok sem eg keypti eingonu fyrir forvitnissakir.

Hlakka til ad heyra fra ykkur.

Kv,
Svakajaki.