var að pæla hvernig maður gæti spilað epic level warblade í D&D 3,5.
Mundi maður þá þurfa að búa til ný epic manuvers?
hvernig væri gott að gera það?
og hvaða class ætti maður að nota sem viðmiðun um bonus feats og þannig hluti?

Ég mundi þakka vel fyrir svör þótt það væri bara við einni af þessum spurningum.

Kv. Spadz

Bætt við 28. febrúar 2009 - 00:55
var að fatta að googlea þetta fann þennan fína link
http://www.giantitp.com/forums/showthread.php?t=95516
“Some see only life and death, they are dead for they have no dreams.”