Jæja þá er komið að því að við auglýsum eftir stjórnendum á næsta Mini Mót sem verður laugardagskvöld 11.Október í spilasal Nexus frá kl:18:00 til svona 23:30. Þeir sem áhuga hafa sendið mér PM með eftirfarandi:

Kerfi/Spil
Nafn Stjórnanda:
Aldurstakmark:
Sími:
Reykingapásur:
Lýsing: koma með lýsingu á heimi eða ævintýri sem spilað er í.

Ath stjórnendur eiga að koma með tilbúnar persónur og vera vel undirbúnir.

Kveðja Magnoliafan.