ATH!!! Þeir sem ekki þola character optimization ekki fara lengra.

Ég er að byrja að leika mér að setja saman character fyrir D&D 3.5 og ég valdi Incarnate úr Magic of Incarnum.

Stattar eru: 18, 18, 17, 14, 14, 13 (þetta eru stattar sem ég rollaði fyrir löngu síðan og mér leist svo vel á þá að ég hef notað þá í svona projects síðan)

Þau soulmelds sem ég hef áhuga á við fyrstu sýn eru eftirfarandi:

Bluesteel Bracers; Arms; +2 initiative insight;
insight bonus on dmg = essentia; no bind.

Crystal Helm; Crown; +2 res on will vs charm and compulsion;
deflection on AC = essentia; bind (melee as force).

Impulse Boots; feet; Uncanny dodge; enhancement on REF = essentia;
bind (evasion).

Incarnate Avatar [GOOD]; Soul; insight on AC = essentia.

Incarnate Weapon [GOOD]; Arms; Warhammer; enhancement on att. & dmg = essentia
Bind (stunning strike, move action charge, FORT save].

Keeneye Lenses; Brow, Soul; +4 insight spot; +insight spot = essentia;
Bind [SOUL (True Seeing), Brow (See Invisible)].

Mantle of Flame; Shoulders; as “Fire Shield” spell; +1d6 dmg = essentia;
Bind (standard action, dmg creatures adjacent, REF half dmg).

Spellward Shirt; Heart; SR 5; +4 SR = essentia;
bind (spell immunity to 4 spells lvl 6th or lower).

Strongheart Vest; Heart, Waist; DR 1 vs ability dmg; +1 DR = essentia;
Bind [HEART (immunity to death effects and energy drain),
WAIST (DR vs ability drain = essentia)]

——————————————–
ég vil taka það fram að það er engin saga á bakvið þennan kall.

eins og áður kom fram eru stattarnir 18, 18, 17, 14, 14, 13

sá race sem ég valdi fyrir þetta er Goliath með Draconic Creature template +6 STR, +4 CON, +2 CHA, -2 DEX
hann er með LA+2 en ég spái ekkert í því…
ég er heldur ekki að reyna að fá sem mest út úr honum fyrir 20 levels heldur 18 levels…

þegar ég set saman svona karektera þá reyni ég að fá sem mest út úr þeim með eins lítilli fyrirhöfn og hægt er, því minni pappírsvinna því betra…

ég hef bara séð eitt feat úr MoI sem ég hef áhuga á að taka og það er “Expanded Soulmeld Capacity”, það eykur essentia cap á einu soulmeld um +1 þegar maður “shape'ar” það, ég myndi taka það feat tvisvar til að setja eitt á Avatar og hitt á Weapon melds. Það þýðir að MAX essentia fyrir þau tvö væru +7 (en þá þyrfti ég að hafa minnst 24 í CON).

ég bind hvorki Incarnate Avatar né Incarnate Weapon við slot heldur hef það bara í “shaped” formi. Avatar gefur insight bónus á AC að hámarki +7 með feat og vopnið er með +7 í att/dmg (það getur ekki verið með weapon abilities).

bara með þessum tveimur er hann kominn úr búinn með 14 af 22 essentia og á 8 eftir…

einhverjar hugmyndir með feats? bækur frá WotC eru leyfðar þar á meðal bækur frá Forgotten Realms, en ekki Eberron.