Hæ. Ég er búinn að vera að vinna að “pen & paper” RPG, í þó nokkra mánuði. Ég tel mig hafa gengið vel með uppsetningu, útlínur osfrv.
Hinsvegar er ég hræddur um að það sé eitthvað sem að vantar. Þar sem að það eru svo margir hugarar núna hér og þar, datt mér í hug að spyrja ykkur um hugmyndir. Ég tel mig vera kominn með ágætlega hratt og skemmtilegt Battle system, PC generation system ofl. Hinsvegar væri gott að fá fleiri og betri hugmyndir. Þar að leiðandi, bið ég, Hellicat, ykkur aðra hugara að senda inn í þessa opnu umræðu hugmyndir um hvernig þið munduð vilja hafa/spila RPG. Ég er bara að leita að nýjum viðbætum. Takk fyrir tíma ykkar.