Nokkrir vinir mínir og frændur sem spila D&D eða AD&D2 hafa verið að segja mér sögur af ævintýrum sem DM-arnir þeirra hafa verið að láta koma fyrir þá.
Til dæmis var einu sinni gaur sem lék hálfann álf, sem hafði átt mömmu sem var bitin af vampíru á meðgöngunni svo að hún varð slík vera, og þeir ákváðu sem sagt að álfar gætu ekki orði vampírur svo að hálfi álfurinn hafði alla krafta vampíru en hagaði sér eins og venjulegur.

Finnst ykkur þessi DM sem gerði þetta hafa verið aðeins farinn að missa tökin á leiknum?

Kári Emil<br><br>Damn, where are my pants…
Af mér hrynja viskuperlurnar…