Nú er ég búinn að vera DM í AD&D 2 í nokkurn tíma en hef lent í eftirfarandi vandræðum:

1. Spilaranir sem eru með mér eru (bestu vinir mínir) ekki að leika alveg nógu mikið þykir mér.
2. Nokkrir þeirra eru alltaf að pæla í “special abilitys” og “proficiencies” og álíka hlutum.
3. Þeir virðast alltaf missa áhugann á sögunni eftir nokkurn tíma og byrja að fíflast en ég er búinna að kynna mér sögu úr Dungeon-blaði frá 1993 og sagan er rosalega einföld, spooky og þægileg fyrir byrjendur.

Kári Emil<br><br>Damn, where are my pants…
Af mér hrynja viskuperlurnar…