Sælir. Nú er svo komið að ég er ekki í neinni spilagrúppu yfir sumarið, og væri ég til í að geta spilað eitthvað. Ég er að spá í hvort það séu einhverjir nálægt Selfossi sem að spila og eru til í einn enn fram í september, og jafnvel lengur.

Ég hef DM-að í tvö ár, en mig langar bara til að spila. Ég hef verið að spila D&D 3.5 en ég er auðvitað opinn fyrir öllum spunaspilum.

Ef að þú og þinn hópur eruð á Selfossi eða nálægt, endilega láta mig vita með e-mail á siggigod@gmail.com