Afsakið að ég nota orðið ost, finn bara ekkert betra í augnablikinu.

Ég get eiginlega ekki orða bundist fyrst fólk er að pósta þessum “powerful” character builds sem eru í rauninni ekki ætluð til spilunar. Fyrst langar mig að nefna með Hulking Hurlerinn að hann var tweakaður mikið meira en í greininni hér að ofan og var farinn að verða soldið svaðalegur. Hann var orðinn kallaður “planet destroyer” afþví hann var orðinn svo out-of-control.

Hins vegar þá langar mig að linka á mesta ost allra tíma: Pun-pun the kobold. Ekkert í buildinu er ólöglegt, aðeins einn punktur er umdeilanlegur.

boards1.wizards.com/showthread.php?t=491801

Svona til að telja upp nokkra punkta úr greininni ef þið nennið ekki að lesa þetta:
Pun-Pun hefur alla statta óendanlega háa, hann hefur endalausar árásir, hann hefur hæsta divine rank sem hægt er, hann hefur threat range yfir öll planes, hann kann alla galdra osfrv … hann - getur - allt. Greinin er soldið löng en mjög fyndin lesning. Þetta myndi að sjálfsögðu aldrei vera spilað, enginn DM myndi leyfa þetta.

Eini punkturinn sem er umdeilanlegur er hvort ability hjá Divine Minion (wildshape as a Druid lvl 11) dugi til að komast í Master of many forms.