Trial L.A.R.P. session verður haldið fyrir byrjendur laugardaginn 13. oktober. Það er enn þá pláss fyrir nokkra spilara í viðbót. Þannig að þið sem hafið áhuga en hafið ekki enn þá látið heyra í ykkur endilega sendið okkur póst sem fyrst.

Kveðja,
Stjórn Camarilla á Íslandi

Keeper_of_oblivion@hotmail.com (Storyteller)

Blue__fire@hotmail.com (Coordinator)