Ég hef verið að pæla: hvað eiga PC að endurheimta mörg hp meðan þeir resta? Ég lenti í því að þeir ætluðu að resta um daginn og þeir létu clericinn hjálpa að binda um sár og fara með bænir um nóttina og leyfði þeim því öllum að kasta 1d8. Hvernig eru eiginlega reglurnar um resting og hver er munurinn á því að sofa í dungeon/poor/common/good accomodations. Og getur cleric ekki hjálpað til um nóttina ef hann t.d. sleppir því að resta sjálfur?
The Game - You just lost it