Það er óneitanleg góð tilfinning þegar maður er í svo brilliant sessioni að maður þarf varla að gera nokkurn skapaðan hlut því spilararnir sjá um það fyrir mann.

Tala nú ekki um þegar það endar með því að einn spilarinn Diablerisar annan player(erum að spila vampire) og sá sem deyr er auðvitað fyrst óskaplega bitur en jafnar sig því þetta var jú bara góður partur af spilinu. Greyið sá sem drap hann því hann dó stuttu seinna þegar allir vinir þess dauða hefndu hans(woe to him that angers Old an Powerfull fuckers™).

Bara snilld. Aldrei hefur session endað jafn vel, þrátt fyrir að 2 af 6 voru dauðir og einn af 4 lifandi var í haldi einn þeirra þriggja sem eftir var :D Þessi sem var í haldi var í torpor, bad shit.