ok ég er að spila með þessum gaur og skulum við kalla hann… Breka. ég þoli ekki þennan gaur ég hreint og beint fyrirlít hann, fyrverandi dópisti (svo segir hann) heldur að hann sé geðveikislega “cool” og er svo ógeðslega montinn með allt sem hann gerir. allavega hann er DM þetta kvöld og ættlar hann að reina að byrja á nýrri sögu (við erum duglegir að skifta um sögu og DM) við byrjum að spila og er ég semsagt þessi bókaormur með upplýsingar sem hinum PC vantar.eru þeir að reina að hræða mig og annað rugl sem er mistakast ver heldur enn ég hef nokkurtíman séð (ég með strait 20s og þeir fengu aldrei yfir 5).. allavega ég segi við þá “til að fá upplýsingarnar þá verðið þið að taka mig með og ég vill fá smá Virðingu frá ykkur” (var half-ling, enginn hefur spilað half-ling hjá okkur og við höfum spilað reglulega í svona 1 ár og alltaf fundist half-lings svo asnalegir) áður en þeir ná að svara tekur Breki upp teningana sína, kastar og segir síðan “þeir falla á þetta samkomulag en þeir virða þig ekki”…

VIRÐA MIG EKKI?!?! HVAÐ Í HEITASTA HELVÍTI RÆÐUR ÞÚ UM ÞAÐ… seinast þegar ég tékkaði var þetta Role-Playing leikur URRRR….. allavega ég drap mig jafn fljótt og ég gat sagði bara úps og fór, bara nennti ekki að spila undir þessum aula. ég veit að hann er DM og “DM words are Law” en þetta gerði mig klikkaðan hann var beinlínis að drepa það sem leikurinn gengur út á. RP.

er ég að over-reacta yfir smáatriði útafþví að ég fyrir lít hann eða var þetta réttlátt? (veit reindar að það er aldrei réttlátt að drepa sig viljandi í leik (ekkert smá pirrandi þegar fólk gerir það útaf því að það er þreitt eða þarf að gera eithvað)).
Why be somebody else when you can be your self.