3 er besta talan,
ef það eru þrír spilara þá ganga hlutirnir meira smotthly því að það eru minnstu líkurnar á að hópurinn splitti upp og fari í sitthvora áttina og þegar menn rífast um hvað þeir ættu að gera næst þá er skiptingin oftast tveir á móti einum.
Engasíður þá ættur þú ekki að láta það ráða hversu margir spilarar spila hjá þér, bets er að byrja með fá og bæta einum og einum inn þegar þú ert farinn aðp finna fyrir því að þú hafir stjórn á hópnum.
Alls ekki hafa of marga spilar því að þá fer mestur tíminn á spjall og brandar og einbeitingin að roleplayinu hverfur.