Já nú hafa þeir sem spila RIFTS öruglega rekið sig á það að þrátt fyrir skemtilegt setting þá eru reglunar í því klunnalegar og classarnir illa ballancaðir.Hvað gera menn þá jú maður færir þetta yfir í annað kerfi sjálfur er ég byrjaður nota hero system 5th ed til þessa verks.Aðrir hafa nefnt GURPS en vandamálið sem ég sé við að nota það kerfi er að púnkta tótalið hjá persónunum mun rjúka upp úr öllu valdi.Sjálfur hef ég prófað high point charactera í gurps og það virkaði ekki sem skildi,annað er að það yrði að búa til nýtt magic og psionics kerfi þau sem til eru mundu ekki passa inn í RIFTS hreinlega of afl lítil.Nú veit ég ekki hvernig Gurps 4th ed er því að ég kann bara á 3rd ed.Ég er soldið forvitin að vita hvernig öðrum hefur gengið að reyna þetta svo endilega birtið hugmyndir ykkar hvort sem það er með Gurps eða einhverju öðru kerfi.

P.S fyrir ykkur sem vita ekki hvað rifts er þá meikar þessi þráður auðvitað ekkert sense.Farið á palladium.com þar ætti þetta að skýrast.