Því miður virðast margir nýir stjórnendur ekki vita að D&D er bara safn af leikreglum til að spila í fantasy umhverfi og nota þar af leiðandi engan sérstakan heim. Nú er ég ekki að heimta að allir verði að nota útgefin campaign settings enda geta þau verið mjög dýr en betra er að dm búi til sinn eiginn annars eru skillar eins og knowledge geography og history ógild og skipta alls eingu máli þar missir wizardin soldið af hæfileikum sínum.Sjálfur hef ég prófað að spila svona d&d í lausu lofti og fannst lítið varið í það.