Veistu það er soldið fyndið en ég var með alveg eins kork fyrir nokkrum mánuðum en fékk einginn svör.Það er rétt hjá þér að nexus selur enþá demon sourcebooks en það er er ekki hægt að fá fleiri þar sem white wolf er hætt með þessa world of darkness línu,sjálfur átti ég demon the fallen ásamt öðrum Wod spilum mér fannst demon alltaf passa illa inn í WOD mythologíið en núna er ég buinn að losa mig við allt gamla WOD dótið og bíð spenntur eftir nýa world of darkness kerfinu sem lofar mjög góðu ef það sem maður hefur verið á white wolf er einhver ábending.