Ég er búinn að hugsa soldið. Er ekki Neutral good bara betri en Lawful good? T.d. ef að það er eithvað klikkuð ríkisstjórn þá væri neutral good tilbúinn að brjóta lögin til að gera eithvað gott. En myndu ekki lawful good þurfa að hlíða lögunum? Þetta er ekki alveg meiriháttar ritgerð en getiði nokkuð ljóstrað þessu aðeins fyrir mér.
Við börðumst ekki alla leið á topp fæðukeðjunnar, til að verða grænmetisætur.