Mér þótti rétt að koma þessu til skila til þeirra sem áhuga hafa á að vita, að í tölublaði 319 af Dragon Magazine er rúmlega 20 blaðsíðna grein titluð: “Dark Sun Player's Handbook”.

Í greininni er farið í gegnum allt það sem til þarf til að spila Dark Sun með 3rd edition reglum, að því gefnu að menn eigi nýju reglubækurnar, og svo gamla Dark Sun efnið til annarra upplýsinga.

Kv.
Vargu
(\_/)