Ég póstaði hér fyrir áramót einhverntíman hvernig Sverðnérðir urðu til og hvernig þetta var að hafa áhrif á bæjarfélagið mitt.

Og nú ætla ég að segja hvernig þetta er nú.

Eftir nokkura mánuða tilveru Sverðnérðis eru d&d nördar orðnir fjölmargir! Í fyrstu var hér aðeins ein spilagrúppa sem spilaði með jöfnu millibili og það var grúppan sem ég var í. Það þótti mér ekki nógu gott, því við vorum orðnir fátækir með spilara en vorum samt í gúddífíling. Svo var Svernjérðir stofnaður… Aktívir spilarar eru nú í tugum taldir (allavega tveim) og hef ég heyrt fregnir að því að það séu nú 2-3 aðrir DM-ar á svæðinu sem spila örðuhverju á helgum. Þriðji hver nörd á PHB3.5 og veit ég að allavega 4 DMG og MM 3.5 eru hér fyrir vestan (fyrir utan þær bækur sem ég á).

Mér hefur verið gefinn titilinn Æðsti Nörd og held ég Sverðnjérðafund einu sinni í viku.

Svona hefur þetta breyst á <b>hálfum vetri</b>!

(Þið þurfið ekkert að svara þessum korki. Ég fann bara til þarfar til þess að gorta).<br><br>Dod : [-=HB=-]Gunsalot
Cs : Gunsalot
bf : Gunsalot
Dod : [-=HB=-]Gunsalot