Það er best að byrja sem player en bæði geta verið skemmtilegt. Það er ekkert sérstaklega erfitt að byrja sem player ef maður hefur DM eða aðra playera til að kenna sér en það getur verið ansi erfitt að byrja sem DM ef maður hefur ekki reynslu af því að vera hinum megin við borðið.
R.