hef lent í umræðu um þetta oft og hefur hópurinn minn ekki komist að neinni eiginlegri niðurstöðu um þetta. einn dm-inn vill leyfa parry í öllum árásum (s.s. forego attack for parry), annar vill að maður verði að vinna initative og enn annar vill aðeins leyfa eitt parry per roound!

ef einhver hefur eikkað insight í þetta þá er það vel þegið hér!<br><br>“Ef öl er böl
og ef öl er innri maður,
er þá ekki innri maður böl?”
-Guðmundur Björgvinsson-
“Ef öl er böl