Ég var að pæla í galdrinum harm, þetta er alveg fáránlega góður galdur, að hitta einu touch attack og þá er óvinurinn kominn í 1d4 hp. Samt bara 6 lvl. galdur. Það er ansi mikið af stórum og erfiðum óvinum sem maður getur rústað bara með þessum eina galdri. Segjum t.d. að maður sé að keppa á móti old dragon og maður sé á 16 lvl. maður leikur cleric. Þetta kvikindi er kannski með cirka 26 í SR, þá þarf maður bara að fá yfir 10 á teninginn á SR checkið og ekki fumbla í touch attackinu. Aðeins of góður fyrir minn smekk. Ef maður er dm. hjá partyi með tvo sem geta gert Harm þá þurfa kvikindin sem ég læt þá berjast við alltaf að vera með ansi hátt SR til að það sé eitthvað challenge. Alltaf einhver möguleiki að ég hafi misskilið galdurinn eitthvað en ég er nokkuð viss um að þetta sé svona.