Sko, ég er hálfgerður byrjandi í að stjórna, en það gengur yfirleitt ágætlega… fyrir utan eitt sem mér finnst ekkert voða gaman, ef spilararnir mínir eru að leita, og kasta d20 og finna ekki neitt, þá halda þeir alltaf áfram að leita alveg þangað til þeir hafa annað hvort fundið eitthvað eða fá eins hátt search kast og þeir geta… þetta er óskaplega pirrandi og hægir ótrúlega á spilinu. Eru einhverjar reglur sem segja að það sé bara hægt að leita einu sinni eða eithvað svoleiðis. Mér finnst þetta eiginlega gera spilið óraunverulegt, þvui yfirleitt ef maður finnur ekki eitthvað strax þá heldur maður ekki áfram að leita á sama staðnum…

Grrmbl<br><br>————–
It's a small world, but I wouldn't want to paint it…
————–