Það gæti þó ekki verið að einhver eigi Shadowrun bækur (Rulebook og Companion.. E.t.v einhverjar fleiri) sem manneskjunni bráðantar að losna við.. Auðvitað mun ég borga fyrir þetta :) Sendið mér endilega skilaboð hér á huga með verðhugmynd og smá um í hvernig ásigkomulagi bækurnar eru. <br><br>Hrist og Mist
vil eg að mér horn beri,
Skeggjöld og Skögul,
Hildur og Þrúður,
Hlökk og Herfjötur,
Göll og Geirölul,
Randgríð og Ráðgríð,
og Reginleif;
Þær bera einherjum öl.

- Grímnismál 36