Það er einn spunaspilari sem er algjört met. Við spilum stundum við hann og hann er svo heimskur og gegnsær að það er ekki eðlilegt. Þetta byrjar með því að hann er að búa til elven ranger sem er með statsana; 18 str. 18 dex. 20 con. 14 int. 16 wis. og 15 cha. Svo BYRJAR hann með 20 gp. Við hittum hann í ævintýri og prufuðum að leyfa honum að joina party-ið (big mistake). Allt gekk vel fyrir utan það að hann þóttist kunna eitthvað á teleport dæmi og teleportaði okkur til borgar. Nema hvað að við birtumst í friggin 1000 m. hæð og var það heppni að við liðum af. Hann byrjaði náttúrulega með 2 punching daggers, 2 longsword, composite longbow, greatsword og 20 alchemist´s fire. Eftir fallið þurftum við báðir (ég og hinn playerinn(ekki fíflið)) að fara á sjúkrahús með beinbrot og fleira. Svo erum við að leita að vinnu til að fá smá money og fíflið spyr einhvern róna hvort hann viti um vinnu. Róninn biður hann um að að gefa sér pening og þá kýlir rangerinn rónann í andlitið. Svo biður róninn hann um að totta sig og gyrðir niðrum sig, heggur ekki rangerinn typpið í TVENNT og róninn er geldur. Þá kemur lögga og gefur rónanum mikinn pening í skaðabætur og biður rangerinn um að koma niðrá stöð með sér. Rangerinn segist ekki hafa gert neitt en löggan sá það. Þá segist hann ekki eiga sverðið og þá leitar löggan að fingraförum á því og segir að það séu bara fingraför eftir hann á því án þess einu sinni að taka fingraför af rangernum en hann trúir löggunni og fattar þetta ekki.

Svo taka við réttarhöld þar sem rangerinn tapar og endar í 30 ára fangelsi án reynslulausnar. Tekur hann ekki uppá því að syngja mjög hátt til að pirra aðra en hann var bara svæfður með gasi. Mjög áhrifarík og einföld lausn.

Og þess má geta að þetta var bara að gerast á einu sessioni og honum tókst að komast í fucking 30 ára fangelsi á aðeins 1 sessioni. ALGJÖRT MET!<br><br>wake my up before I kill myself