Ég komst nýlega yfir þessa bók og við það að lesa hana missti ég allan áhuga á að spila evil charactera… Vissulega eru til ýmis stig illsku en í þessari bók fær maður að sjá öll stigin. Ef DM-a vantar virkilega evil archvillain í campaignið sitt er mjög gott að lesa þessa bók.

Fjórar * af fimm mögulegum. Ég bjóst við miklu minna en því sem ég fékk.<br><br>——————————
Prof.:“Soon his planet will erupt in a raging frenzy of invertebrate sex!”
Fry:“Ooooh, baby I'm there!”
Leela:“Fry, do you even know the meaning of the word invertebrate?”
Fry:“No, but that's not the word I'm interested in…!”