Virkar varnir í D20 kerfinu Ég og spilahópurinn sem ég tilheyri ákváðum að prufa D&D 3rd. En eftir nokkur spilakvöld gáfumst við hálfpartinn upp. Ástæðan, krafa kerfisins sem fylgir flestum “level” byggðum kerfum, það er að segja það verður nokkurskonar vopnakapphlaup. Eða frekar “armor” kapphlaup. AC hættir eftir nokkur “level” að geta fylgt “to hit” bónusum kerfisins. Þetta finnst mér hvetja til þess að PC´arnir fái sér alltaf betra og betra armor, meira “magical” og stærra og betra. Þetta er kannski allt í lagi í hefðbundu “hack&slash/dungeonish” ævintýrum en verður fljótt þreytandi í heimum þar sem magical items og dýrt armor er sjaldgæft. Einnig gerir það bardaga þurra. Bara einhver teninga köst. Þú þarft að fá 17 og hann 19 til að hitta, og svo framvegis, DM og PC´s að skiptast á tölfræðiupplýsingum. Lítið um hvatningu til að brjóta upp átökin, AÐ MÉR FINNST!!

Svo að ég settist niður fyrir nokkrum vikum og bjó til Block og Parry reglur, reyndar höfum við ekki náð að prufukeyra það enn. Ég veit að það er í D20 kerfinu smá “full defence” og “all out attack” reglur en mér finnst þær ekki nóg.

Block reglurnar: Ég nota áfram venjulegu reglurnar, svo menn geta barist með venjulegu reglunum áfram. Blockið er virk vörn = active defence. Spilarinn þarf að taka fram í byrjun hvers “rounds” að hann ætlar að nota Active-defence. Þegar spilarinn notar active defence er AC einog hann væri “flat footed”. Semsagt Dex og shield AC telst ekki lengur ofan á hans venjulega AC.

Block og reyndar Parry er skilgreint sem skill og er keypt einsog venjuleg skills með ranks Shiled Prof.. er nauðsynlegt til að kaupa það sem Class-skill en allir geta keypt þau annars sem Cross-class skill. Block er Dex skill og leggst allur Dex bonus eða penalty á það. Spilarinn getur blockað 1 fyrir hverja árás sem hann á plús “current” Dex bónus. Semsagt fighter með 2 árásir og +1 dex fær 3 block og náttúrulega heldur sínum árásum. Einnig getur hann aukið við blockið sitt með því að skipta út árás fyrir auka block.

Skildirnir: Buckler AC-1/BC-1, Sml shield AC-1/BC-2, Lrg shield AC-2/BC-4. AC er Armor Class en BC er Block Class. BC= er bónusinn sem spilarinn fær á Block skillið sitt. Ég ákvað að hafa kite shiled óbreyttan.
Aukaregla: Min Str á skildi. Ef menn uppfylla ekki Str þá fá þeir mínus á skildina, -1 fyrir hverja 2 sem vantar uppá “rounded up”. Buckler = Str 8, SMS = Str 10 og LGS = 12. Ef skildirnir eru úr járni þá hækkar Str um 2. Semsagt PC/NPC með 12 Str gætti notað alla skildina án vankvæða nema ef værri járn skjöldin. Hann værri á mínus -1.

Dæmi: Arnold 6th level fighter er á leiðini til frænda síns fyrir utan bæinn, hann er nýkominn til baka og meðan félagar hans ætla að detta í það á barnum lagði hann strax að á stað að hitta gamla manninn. Arnold er með 16 í Str og 13 í Dex hann er klæddur í AC-3 leður og með stóran tréskjöld.
Kettir eru fremur viðkvæm dýr sem geta þjáðst af ýmsum kvillum. Ég hef þó aldrei vitað til þess að köttur ætti erfitt með svefn. Joseph Wood Krutch