Byrjum þá bara á Asdemis Darkshine sem Sinzi leikur í mínu campaigni.

Þegar Asdemisvar lítill hafði hann sérstakan áhuga á göldrum og bardaga. Hann átti heima í litlu þorpi sem hét Talyd. Einn fallegan sólskinsdag þegar allt lék í lindi skeði dáldið hræðilegt. Skyndilega kom stór, rauður dreki og eðilagði þorpið. En þegar allt virtist vera glatað barst hjálp úr óvæntri átt. Nokkrir álfar frá Lorien komu og björguðu öllum þorpsbúum sem eftir voru á lífi og fluttu þau til Lorien. Drekinn sást aldrei framar og enginn veit hvað varð um hann nema kannski álfarnir frá Lorien en þeir töluðu aldrei um það.

Báðir foreldrar Asdemis dóu í árásinni en Asdemis átti nú nýtt heimili. Það var farið vel með hann í Lorien og honum leið vel þar. Dreki drap báða foreldra hans sem skýrir af hverju drekar eru verstu óvinir hans.

Þegar Asdemis ólst upp varð hann mjög góður bogmaður og síðar arcane archer. Lítið tré var gróðursett á leiði foreldra hans, en það er nú orðið stórt og gamalt. Síðan þá hefur honum verið vel við tré. Hann er með tattú af tréi á vinstri öxlinni.

Þegar Asdemis varð fullorðinn var hann bæði stærri og sterkari en venjulegir álfar. Þegar hann var 123 ára bjargaði hann dóttur mjög ríks manns og fékk að launum mithral half-plate mail, greatsword, longsword mw og stóran stálskjöld. Hann býr sér sjálfur til boga. Núna notar hann mest MTY composite longbow +2 og viðurinn í honum er frá Lorien og er með einhverskonar göldrum (unidentified).

Hesturinn hans heitir Falkion og er heavy warhourse. Hann lét búa til fyrir sig Mithralblade sem er ú mithral og er með tveimur ring of elemental control fire og nokkra fire gem. Hann er með tveimur paladinum að nafni Zordiec Ford og Semaj Gandar.

Framhald seinna ef þið viljið.