Ég er að búa til heim í Ad&d einsog stendur þá er ég búinn að búa til eina heimsálfu sem er 4sinnum stærri en evrópa á plánetu sem er á við 3 jarðir þar á þessi saga sér stað.


Maður gekk reikandi skrefum út af krá í litla bænum Hertingi. Útlit mansins gaf það til kynna að hann hafði eitt of löngum tíma þar inni. Hann gekk að hópi unglina sem höfðu safnast saman viðþura brunnin í útjaðri bæarins hann sá einn af stærri strákunum kalla upp nafn hans”krakkar Endil gamli er að koma”. Ó formlegur foringi krakkana í bænum gekk til hans og heilasði honum kumpánlega “hvað er langt síðan vagnin kom í bæinn”, eldri maðurinn hóstaði og ræskti sig síðan, áfengisfnikurinn gaus upp er maðurinn opnaði munnin. “ Við komum í gær nótt. Okkur seinkaði vegna árásar frá banditum”sagði hann með hrjúfri röddu. Við þessi orð náði hann óskiptri atigli allra krakkana.” Hvernig komust þið undan spurði lítil digur drengur líklega af dverga kynni ef mark mátti taka á skegginu. “ Við hefðum ekki sloppið ef að ekilin hefði verið drepinn”. Við það þá hélt Endill áfram og skreið inn í vagnin og sofnaði djúpum áfengis svefni.

Karl var hávaxin eftir aldri en hann var 14 ára. Kraftalega vaxin. Andlitsdrættir hans sæmdu sér vel á andliti aðalsmans. Hann var með arnarnef, kraftalegan kjálka, lítinn munn með þunnar varir og haka hans var breið og sterkleg, hann var með frekar grant andlit. Karl var með hátt enni og þykkar augnbrýr, dökk gáfuleg augumn lágu djúft undir dökkum augnbrúnum. Hár hans var sítt í stíl við það sem tíðkasðist við hirð konungsins.
Janos erí meðal lagi hár og grannur nokk. Hann er gríðarlega fríður svo um er talað, andlit hans er þunnt og grant, hann er með stóran munn , eyrun eru eilítið upp mjó og liggja þétt að höfðinu.nefið er lítið og mjótt. Hann er með stutt brúnt hár með rauðri slikju utaná.
Grimsoar er fyrirmynd allra dverga hann er komin með dálaglegt skegg, hann er digur en þó sterkur þrátt fyrir þingd sína þá leinir hann á sér því að hann hefur úthald á við marga menn. Á hann vantar part af nefinu og mestalt hærga eyrað.það sést ekki mikið í adlitið vegna grá/rauðs skeggsins. Augu hans eru grá og sitja undarlega framarlega í augntóftunum sem veldur því að fólki finst hann alltaf vera að stara á sig.

Karl sonur aðalsmansns sem að átti þorpið og landið í kring. Gekk aftur að hópnum.
“Ég tel það vera skildu mína sem ein af sonum landeigandans að fara og sjá til þess að þessari ógn verði hrakin í brott frá landi föður míns”. Það var ekki meira talað um þetta það sem eftir lifði dags. Þegar kvöladatók þá voru bara Karl, Janos sonur ráðsmansins á setrinu og sonur eina dvergsis í þorpinu hann Grimsoar Stoner eftir af hópnum úti.
“Drengir við skulum fara í það að hrekja þessa glæpamenn af landi föður míns”. “Við munum leggja á stað eftir myrkur á morgun. Grim þú átt að koma með eitthvað til þess að sofa við handa okkur öllum. Janos þú átt að koma með mat þrigja daga vistir sjálfur mun ég koma með vopn og verjur”. Þeir komu sér saman að hittast við gamla brunnin.

Kvöldið eftir þá eru þeir Grimsoar og Janos komnir að brunninum og eru að bíða eftir Karli. Þeir drepa tíman með því að tala um þau ævintíri sem að eiga eftir að bíða þeirra þessa nótt.
Þeir hrökva upp af dagdraumum sínum þegar þeir heira ógurlegt skrölt þar sjá þeir vera kominn Karll en hann er með al konar sverð jafnvel eitt spjót. Sjálfur hafði hann klætt sig upp í riddarabrynju með risastórt skotasverð, vinir hans áttu í erviðleikum með að skella ekki upp úr. “Karl þessi brinja var ekki ætluð einhverjum sem gat fylt sæmileg út í hana”. Við þetta roðnaði Karl í framan og fór úr brynnjuni. Hann fór með brynjuna út í skógarjaðarinn og setti lauf og greinar yfir hana.”Takið ykkur vopn og höldum svo áfram”. Grim tók sér stíðs exi, Janos tók langan rídding og buklara, hins vegar þá ákvað hann Karl að halda í þetta risa sverð.



Það vantar alveg slatta á þetta en ég ákvað að senda ekki inn meira í bili vegna þess að það er of mikið að lesa það í einni grein.
Í þessari yfirlýsing vil ég koma því á fram færi að öllum mönnum skuli sýnd virðing, jafnrétti og fullkomið skeitingarleysi.