Jæja, er ekki kominn tími á nýja grein?

Nú hef ég spilað dogd í nokkur ár, að verða tvo áratugi. Byrjaði á 2nd edition og kominn yfir í Pathfinder.
Var mikið á móti 3.0 og svo 3.5 en merkilegt nokk bjartsýnn á 4.0. Sem sýnir bara hvað annars almennt þroskaður einstaklingur getur haft rangt fyrir sér :)

Ég ætla ekki að tala um 4.0 en það hentaði okkur ekki. 3.5 var betra svo að við prófuðum Pathfinder eða 3.75 eins og við köllum það.

Þeir sem ekki þekkja Pathfinder þá er það byggt á d20Oopen gameing license. Þeir tóku bara 3.5 grunninn, tóku saman það sem þeim fannst ganga illa og reyndu að bæta það.
Playtestuðu helling og breyttu reglum, playtestuðu meira og gáfu það út.

Pathfinder er campaign setting og kerfi. Sér heimur en einnig getur maður notað kerfið með öðrum heimum, breytingin frá 3.5 er ekki svo drastic, lítið mál er að samkeyra kerfin ef áhugi er fyrir hendi.

En kerfið er breytt eins og ég sagði.
Stórar breytingar sem ég sá strax og fýlaði voru meðal annars:
Enginn XP kostnaður lengur við item creation, bara gp.

Enginn multiclass penalty lengur. Í staðinn hefur hver character favoredclass sem hann velur í upphafi(half elves fá tvo). Í hvert sinn sem level er valið í favored class fær maður Einn skill rank eða Eitt HP.

Enginn penalty við að velja outofclass skill. Ef maður er með rank í class skill þá fær maður +3 á þau roll. Og maður getur verið með eitt rank í skill per level.

Hvert class hefur fengið yfirhalningu.

Fighters fá hæfileika eins og að movement penalty fyrir medium og svo heavy armor hverfur, innbyggður damage og hitt bónus sem hækkar með levelum.

Bards geta núna viðhaldið bardic music sem free action og gert eitthvað á meðan! Ekki er takmarkaður fjöldi af skiptum af bardic music í staðinn er það ákveðinn fjöldi af roundum, sem þarf ekki að vera consecutive.

Barbarians rage-a einnig bara í ákveðinn fjölda af roundum,ekki skipti per dag. Og þegar þeir rage-a þá hafa þeir hæfileika semvirkar bara í rage-i. Þeir fá einn hæfileika per 2 level. Frekar töff. rage-rounds-per-day hækkar um 2per level.

Svona fá allir smá yfirhalningu.

Skillar hafa líka breyst. Nú er skillinn perception jack of all trade skillinn fyrir að finna og sjá hluti, ekkert mál fyrir fighter á 10. leveli að vera með 10 í perception(missir bara +3 bónus fyrir class skill).

Feats hafa breyst og fjölgað í aðalbókinni).

Kerfiðsjálft hefur aðeins breyst. Combat er eins, BaB, AC og saves. Aftur á móti þá hafa hlutir eins og grapple, disarm og trip breyst.

Nú er komið combat maneuver bonus(CMB) og combat maneuver defence(CMD).
trip,sem dæmi, er núna:CMB vs CMD.
CMB er BaB + str mod + size mod + misc + d20.
CMD = 10 + str mod + dex mod+ size mod + misc.
CMD er í sjálfu sér bara AC ámóti special maneuvers.

Þannig að einfallt er að nota þessa hluti.
trip? Rollaðu CMB vs CMD.

Og árásirnar sjálfar hafa sumar breyst. Grapple er orðið einfaldara. Bull rush leyfir þér núna að bullrusha marga,þaðverður bara erfiðara og erfiðara í hvert skipti. En mögulekt.

Spellar hafa einnig eitthvað breyst. Farnir eru save'or'death spellarnir. Flestir ef ekki allir gera damageí stað autokill. destruction gefur 10 per level í stað autodeath efsave failar.

Það hefur margt breyst og finnst mér það allt gott. Við erumaðspila Rise of the Runelords adventure pathið sem Paizo gefur út(sömu og gefa út Pathfinder) og það er mjög gaman. Ævintýrið er reyndar 3.5 en lítiðmál að adapta það.

okkur finnst sem breytinfarnar vera sanngjarnar og skemmtilegar. Allir eru með eitthvað fluff til aðhafa gaman að og kerfið orðið þæglegra án þess aðverða barnalegt(ok smá skot á 4.0).

Og ekki mágleyma því að monsterin eru mjög skemmtileg líka:)

Puttar þreyttir, space takkin bilaður og ég er kominn með nóg af skrifum.

Skemmtiðykkur vel.

Ps: Hér má finna allan OGL Pathfinder pakkann, reglurnar og whatnot:
http://www.d20pfsrd.com/