Aðalparturinn við spunaspil er að hafa gaman, ekki satt? Þannig að mér finnst að það ætti að verðlauna persónur sem gera spilið skemmtilegt til að kvetja fólk til að spila á skemmtilegan máta. Vandamálið við D&D er að það býður ekki nóg upp á það. Mér finnst að XP ættu að vera gefin eftir sessionið en ekki eftir ecounter. Það ætti að gefa þeirri persónu sem roleplayer sem mest flest xp. Þarf maður að drepa allt til að fara upp um level. Segjum að ég sé rouge og ég er CE og ég ákvað að láta hina spilarana berjast á meðan ég reyni að ná mér í bróðurpartinn af gersemunum sem eru þarna. Ætti mér að vera refsað útaf því að ég spilaði persónuna eins og hún er?

Ef ég væri að GM-a mundi ég taka öll xp-in fyrir ecounterin og leggja þau saman. Deila bróðurpart þeirra með öllum sama hvað þeir voru að gera og síðan gefurðu einstaka persónum meira fyrir t.d. að hætta lífi sínu, fyrir gott roleplay. Segjum að það séu 2 figterar, mage og paladin að berjast við eitthvað skrímsli. Skrímslið er með gísl og paladínninn hleypur og nær gíslinum og hleypur og hinir drepa skrímslið. Hann er að gera það sem hann ætti að gera. Hann berst ekki við skrímslið en afhverju ætti hann ekki að fá hluta af XP-inu ef hann barðist ekki við skímslið.