Það sem er boði á mótinu er:

Kerfi/Spil: Dungeons & Dragons
Nafn Stjórnanda: Guðmundur A.
Aldurstakmark: 15 ára (kannski 16)
Reykingapásur: jájá
Lýsing: Djöflaher er að ráðast inn í borgina Thusidhaimer. Borgin var undir vernd þriggja engla og þess vegna kom þessi árás íbúum hennar í opna skjöldu. Spilararnir eru í varnarliði borgarinnar og þurfa að verjast innrásarliðs Asmodeusar.

þetta býður upp frekar hratt XP gain og ef spilarar lifa af nógu lengi þá gætu þeir alveg náð upp í 12-16 í þessu

Þetta getur orðið soldið sjúkt þar sem á ein senan gæti lætt spilarana á spítala (of sorts) og þegar inn er komið taka þeir eftir því að það er búið að slátra ÖLLUM þar á meðal ungabörnum sem eiga svo eftir að reyna að éta þá seinna


Kerfi/Spil:WOD/ Changeling: The Lost
Stjórnandi: Hafi
Aldurstakmark:15
Reykingapásur:Fáar
Lýsing: Persónur eru menn sem hefur verið stolið af huldufólki og náð að komast aftur heim í gegnum þýrnigerðið sem skilur að okkar heim og hulduheiminn. En dvöl þeirra hinumeigin við gerðið hefur gert þau ómennskari eins og huldufólkið sjálft og tvífari lifir lífinu þeira svo einginn veit að þau voru nokkurn tímann horfin.

Kerfi/Spil: World of Darkness
Nafn Stjórnanda: Pétur Ingi
Aldurstakmark: 16
Reykingapásur: Já
Lýsing: Spilararnir eru meðlimir Ítölsku mafíunar í
Boston sem er í svæðis átökum við rúslensku mafíuna.

Kerfi/Spil: Monte Cook´s World of Darkness( D20 )
Stjórnandi: Jens
Aldusrtakmark:15
Reykingapásur: Fáar
Lýsing: Ný sýn á hinn myrkvaða heim: Hræðilegar verur utan okkar raunveruleika reyndu að eyða heiminum. Þeim tókst það ekki, en skildu hann eftir í stækandi skugga. Dauðar sálir taka sér bólfestu í lifandi líkumum, skapandi blóðdrekkandi fjendur. Dýrslegir andar frá öðrum heimi komu og urðu að Varúlfum, og Djöflar mynda sér líkama úr veraldlegu efni. Galdrar hrundu aftur ín í heimin og galdraiðkenndur nýta sér það afl til framdrátar. Og menn sem hafa vaknað til vitundar halda myrkrinu í burtu. Þessar yfirnáturulegu verur kljást í skuggunum, flestar að reyna að tortíma heiminum, en nokkrir berjast til að varðveita hann.

Það kostar 500kr að taka þátt og byrjað verður að spila kl:18:00 til svona 23:30 sum borð kannski lengur. Ath að stjórnendur koma með tilbúnar persónur svo eininn tími eyðist í Char gen.