Næsta Mini Mót verður 14.Júlí og það kostar 500kr að taka þátt sem spilari en frítt fyrir stjórnendur.Skráning fer fram í Nexus og byrjað verður að spila kl:18:00 til 23:30 en sum borð stundum lengur.Athugið að æskilegt er að fólk komi með sína eigin teninga og blýant, Stjórnendur koma auðvita með tilbúnar perónur.




Borð:1
Kerfi/Spil:D20 modern
Stjórnandi:Magnus Ingi
Aldurstakmark:16
Reykingapásur:fáar
Lýsing:Hetjur okkar eru hermenn fra bandaríska hernum og voru send til að stoppa einkafyrirtæki
sem olli eyðinleggingu a heilli borg (er aðeins i att að Resident Evil myndonum)

Borð:2
Kerfi/Spil:Star Wars Saga Edition
Stjórnandi:Hjalti
Aldurstakmark:16
Reykingapásur: Fáar
Lýsing: ævintýrið gerist á tíma nýu Sith stríðana 2000 árum fyrir atburðina í episode 4.

Borð:3
Kerfi/Spil:Warhammer FRPG
Stjórnandi: Björgvin
Aldurstakmark:14
Reykingapásur:Fáar
Lýsing:Framið hefur verið morð á Sigmar presti og vísbendingar benda á persónur spilara, ævintýri úr Ashes of Middenheim.

Borð:4
Kerfi/Spil: Dark Matter( Alternity )
Stjórnandi: Jens
Aldurstakmark:14
Reykingapásur: Fáar
Lýsing: Persónur vinna fyrir Hoffmann stofnunina sem rannsakar dularfula og dulræna atburði.Loftsteinn sem fellur til jarðar dregur að sér óvenju mikla athygli yfirvalda og spilarar eru sendir til að skoða málið.Kerfi sem er auðvelt að læra og á margt skylt við D20.

Borð:5
Kerfi/Spil: Call of Cthulhu
Stjórnandi: Pedro
Aldurstakmark:15
Reykingapásur:Fáar
Lýsing: England árið 1927, röð ólíklegra atburða koma persónum á sporið á dularfulu leyndarmáli sem virðist vera samsæri innan yfirvalda.Furðuverur og hlutir sem maðurinn ætti að láta kjurt liggja koma fyrir í þessu ævintýri. Athugið allt mun fara fram á ensku á þessu borði þar sem stjórnandi er ekki komin með tök á íslensku en sem er svo ensku kunnáta er nauðsinleg.